Leita

Bolia

Path flowerpot large blue

  • Fallegur blómapottur úr keramiki úr Path línunni frá Bolia. Blómapotturinn kemur í mörgum litum. Hægt er að fá blómapottana í tveimur stærðum. Má ekki setja í uppþvottavél.
  • Stærð: 20 cm á hæð, 20 cm á þvermál
    Efni: Keramik
  • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

     

    Path flowerpot in ceramic has been given the most beautiful glazes in mild spring colours. You can also buy the matching saucer with a brass surface, which creates a beautiful contrast to the delicate colour nuances

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x