Leita

Bolia

Beaver high barstool smoked oak

 • Beaver barstólinn er virkilega fallegur stóll sem að er hannaður undir klassíska danska stílnum, stílhreinn og traustur stóll. Stólinn er hægt að fá í 9 mismunandi útfærslum. Beaver er handgerður í danmörku.
 • Stærð: Stærð: 104 cm á hæð, 39,5 cm á breidd, 41 cm á dýpt. Sætisdýpt: 41 cm. Sætishæð: 73,5 cm

   

  Litur: Reykt eik Efni: Eik

   

 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "Beaver is a series of modern dining chairs, bar stools and tables aimed at different functions, gatherings and formats. All designs brim with character and beautiful detail that testify to the quality craftsmanship. The iconic legs are designed at a slanting angle and feature a steel cross that ensures Beaver's legs remain firmly planted on the ground – for now and forever.”

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x