Leita
Sérpöntun
15%

Bolia

TUK BORÐ

 • Tuk borðið er stílhreint og passar við alla sófa. Sófaborðið er hægt að fá í nokkrum útgáfum og í níu mismunandi stærðum.
 • Stærðir:
  Small medium - 35 cm á hæð, 71,5 cm á lengd og 52 cm á breidd
  Small low - 27 cm á hæð, 71,5 cm á lengd og 52 cm á breidd
  Small high - 42 cm á hæð, 71,5 cm á lengd og 52 cm á breidd
  Medium medium - 35 cm á hæð, 83 cm á lengd og 68 cm á breidd
  Medium low - 23 cm á hæð, 83 cm á lengd og 68 cm á breidd
  Medium high - 42 cm á hæð, 83 cm á lengd og 68 cm á breidd
  Large medium - 35 cm á hæð, 110 cm á lengd og 80 cm á breidd
  Large low - 27 cm á hæð, 110 cm á lengd og 80 cm á breidd
  Large high - 42 cm á hæð, 110 cm á lengd og 80 cm á breidd

  Efni:
  Borðplata brúnn marmari, fætur reykt eik
  Borðplata brúnn marmari, fætur olíuborin eik
  Borðplata brúnn marmari, fætur hvíttuð eik
  Borðplata svartur marmari, fætur reykt eik
  Borðplata svartur marmari, fætur olíuborin eik
  Borðplata svartur marmari, fætur olíuborin eik
  Borðplata hvítur marmari, fætur reykt eik
  Borðplata hvítur marmari, fætur olíuborin eik
  Borðplata hvítur marmari, fætur olíuborin eik

  Verðið á borðinu ákvarðast eftir stærð og efni sem er valið. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu. \n \n
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  A contradiction in construction this marble top has no frame, with its turned wooden legs sneaking into metal fixtures in the top. Different heights let you put several together and according to the designers it evokes ‘recollections of prehistorical pile dwellings’. We’re not sure what this means either, but it looks amazing

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x