Sérpöntun
Tilboð

Bolia

ISLAND BORÐ

 • Island borðið er stílhreint og passar við alla sófa. Sófaborðið er hægt að fá í þremur mismunandi litum.
 • Stærðir:
  35 cm á hæð, 129 cm á lengd og 107 cm á breidd
  Efni:
  Olíuborin gegnheil eik
  Hvíttuð olíuborin gegnheil eik
  gegnheil eik

  Verðið á borðinu ákvarðast eftir stærð og efni sem er valið. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  Island is a coffee table inspired by the Nordic nature with an organic design. The contours and soft lines of the table top imitate waves that hit the coast and help give Island a graphic and playful expression. The traditional craftsmanship is particularly evident in the solid base made of FSC-certified wood, while the design makes Island the perfect match for a sofa with chaise longue

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Vegna fjölda pantana gefum
við okkur auka daga til að taka saman pantanir.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Takk fyrir að sýna okkur skilning

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x