Tilboð

Bolia

Revolve Floorlamp

  • Grannur og nettur minímalískur gólflampi. Það er 3,5 metra löng textíl snúra á lampanum. Á lampanum er E14 perustæði og það má mest nota 3W LED peru. Pera fylgir ekki með.
  • Stærð: 158,5 cm á hæð og skermurinn er 13,5 cm á þvermál
  • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

     

    This Dutch minimalism is more than a light. A heavy stone base anchors a slender frame for a strong geometric composition. Mondrian’s personal choice perhaps?

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Vegna fjölda pantana gefum
við okkur auka daga til að taka saman pantanir.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Takk fyrir að sýna okkur skilning

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x