Leita
Tilboð

Bolia

Drum Coffee table 60

 • Drum borðin eru mínimalísk og klassísk. Borðin koma í tveimur stærðum og það er hægt að fá þrjár mismunandi plötur á borðið. Reyklitaða glerplötu, svarta eða hvíta marmaraplötu. Það kemur ótrulega skemmtilega út að setja saman eitt lítið og eitt stórt hvort sem það sé sama plata á þeim eða ekki.
 • Stærð: 35 cm á hæð og 60 cm á þvermál
  Litur: Svartur
  Efni: Gler / stál
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "More bang for your buck, the drum table comes in two different sizes with tops in marble and glass.”

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x