Leita
Sérpöntun

Bolia

Maiko table lamp - Grey

 • Maiko borðlampinn frá Bolia er fallegur lampi úr gleri, Lampann er hægt að fá í nokkrum litum. Einnig er hægt að fá loftljós í sömu línu. Það er 2,5 metra löng textíl snúra í lampanum. Í lampanum er perustæði fyrir E27 peru og má mest nota 25W peru. Peran fylgir ekki með.
 • Stærð: 25 cm á hæð og 20,3 cm á þvermál
  Litur: Grátt gler
  Efni: gler
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  'Maiko' is the Japanese expression for a woman who is learning to become a geisha, and the Maiko table lamp is inspired by the women's traditional hairstyles, which are both feminine and voluminous. The elegant table lamp is made of mouth-blown glass and adds a stylish edge to any home

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x