Leita
Uppselt

Verandi

Verandi Gjafapoki Kaffiskrúbbur & Bathsoak

 • Gjafapoki frá Verandi með kaffiskrúbb og bathsoak
 • "Born out of passion to protect the environment. Verandi (re)cycles high quality raw materials that would otherwise be wasted."
  Fallegur gjafapoki frá Verandi með kaffiskrúbb og bathsoak. Kemur í fallegum taupoka fullkomin tækifærisgjöf.
  Það sem gerir vöruna sérstaka er að hún er stútfull af hráefnum sem húðin þín mun elska. Ilmurinn af lavender og kóríander mun bræða þig á meðan olíurnar og byggið endurnæra húðina og gera hana silkimjúka. Sjávarsaltið fær líkamann til að slaka á meðan krækiberin hreinsa húðina. Njótið upplifunar af því að liggja í baði, slaka á og láta blönduna leika um líkamann. Gott að prófa fyrst á litlu svæði og hætta að nota ef einhverskonar óþægindi koma upp. Setjið 4-5 skeiðar þegar vatnið er að renna í baðkarið. Slakið á og skolið líkama og baðkarið eftir.
  Magn: 100 g / 3.5 oz
  Innihald: Sodium biocarbonate, sodium chloride (pure sea salt), citric acid, recycled hordeum vulgare (organic barley), recycled empetrum nigrum (organic crowberry), vitus vinifera (grapeseed oil), butyrospermum parkii (shea butter), lavandula angustifolia (lavander essential oil), coriandrum satvium (coriander seed esential oil), limonene.
  KAFFISKRÚBBUR: Einstök blanda úr endurunnum kaffi korg, sjávarsalti, sjávarþangi og olíum sem mun vekja húðina þína og skilja eftir silkimjúka. Halda skal skrúbbnum frá augum og augnasvæði. Gott að prófa fyrst á litlu svæði og hætta að nota ef einhverskonar óþægindi koma upp. Skrúbbinn er best að nota á blauta húð og nudda í hringlaga hreyfingum á húðina. Leyfið að bíða á húðinni í nokkrar mínútur og skola síðan í burtu.
  Magn: 100 g / 3.5 oz
  Innihald: Recycled coffee grounds (coffee), sodium chloride (pure sea salt), prunus dulicis (sweet almond oil), laminaria digitata (organic seaweed), citrus paradisi (grapefruit essential oil), citrus limon (lemon essential oil). Limonene.
 • Verandi var stofnað sem hugsjón til að minnka sóun og vernda umhverfið. Verandi endurnýtir vörurnar sínar úr bestu fáanlegu hráefnunum sem finnast. Vörurnar eru framleiddar á Íslandi og eru fríar frá microbeads/plasti, paraben, PEG og öðrum óþarfa mengandi hráefnum. Vörurnar eru einnig vegan og cruelty free (ekki prófaðar á dýrum). En umbúðirnar eru gerðar úr endurunnu plasti. Að sjálfsögðu er hægt að þvo og endurnýta umbúðirnar í eitthvað annað og ef ekki eru þær auðvitað endurvinnanlegar.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x