Leita
Útsala

Bolia

Callas table lamp - Steel

 • Callas veggljós frá Bolia. Virkilega skemmtileg og öðruvísi lína frá Bolia en það er hægt að fá veggljós, borðlampa og gólflampa í línunni. Bæði er hægt að fá ljósin svört og í stáli. Á ljósinu er 2,5 metra löng textílvafin snúra. Það er innbyggð lýsing í ljósinu sem ekki er hægt að skipta út. Það er Led 4W, 3000K lýsing í ljósinu með um það bil 25.000 stundum. Ekki hægt að dimma ljósið.
 • Stærð: 19,1 cm á hæð og 20,7 cm á þvermál

   

  Litur: steel  Efni: málmur

   

   

 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "The Callas lamp series is designed by the Italian design duo e-ggs, and the name refers to both a flower and an opera singer. This is also the source of inspiration for the lamp's design, where a strong presence is perfectly balanced with a sleek silhouette. Callas emits a relaxed glow, which varies according to perspective and position.”

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x