Leita

Bolia

Balloon pendant small

 • Balloon ljósið frá Bolia er glæsilegt og fíngert á sama tíma. Ljósið myndi sóma sér í hvaða rými sem er hvort sem það sé forstofa, svefnherbergi eða yfir borðstofuborðinu. Ljósið kemur í tveimur stærðum og tveimur litum. Virkilega fallegt er að taka nokkur saman. 3 metra löng textílvafin snúra er á ljósinu. Perustærðin í ljósið er E27 og peran má max vera 25w pera og það fylgir ekki pera með ljósinu.
 • Stærð: Stærð: 40 cm á hæð og 47 cm á þvermál

   

  Litur: grey / grár

   

 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "The elegant and sheer fabric adds a light, playful effect to the Balloon lamp and reflects the light in an almost hypnotic way. Balloon features precise, hand-sewn details all down the side – details that have required a special technique and a very steady hand.”

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x