Leita

Bolia

Kyoto hook snagi - large

  • Kyoto snaginn er úr við og er hannaður undir japönskum áhrifum eins og nafnið gefur kannski til kynna. Snaginn er úr ask og er hægt að fá hann viðarlitaðan eða svartlakkaðann. Snaginn er fáanlegur í tveimur stærðum og þolir 2 kg.
  • Stærð: 9,4 cm í þvermál og 4,8 cm á dýpt
    Efni: Askur
  • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

     

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Reikna má með töfum á afgreiðslu á vörum pöntuðum á Black Friday

Sérpantanir frá Bolia koma á 4 vikum.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x