Leita

Holm

Holm - Kjötsteikarmælir - Stál

  • Flottur kjöthitamælir frá Holm. Mælirinn sýnir steikarhita upp að 85 gráðum og sýnir hita sem mælt er með fyrir kjöt eftir hvað er verið að elda. Mælirinn sjálfur þolir að vera í hita upp að 300 gráðum og getur verið í kjötinu í ofninum allan eldunartímann. Holm mælir með að handþvo mælirinn og ekki láta glerið sitja undir vatni þar sem að raki getur safnast inní skjáinn.
  • Efni: Silíkon og stál
  • Vörurnar eru hannaðar af vinsæla sjónvarpskokkinum Claus Holm. Vörurnar eru úr vönduðum hráefnum og hafa slegið í gegn í Danmörku. Vörulínan endurspeglar ástríðu hans fyrir góðum mat og góðri upplifun við matargerð. Holm hefur sjálfur valið, prófað og samþykkt hverja einustu vöru og sérhvert smáatriði vörulínunnar.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Reikna má með töfum á afgreiðslu á vörum pöntuðum á Black Friday

Sérpantanir frá Bolia koma á 4 vikum.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x