Leita

Verandi

Verandi Felted Hand Soap

  • Handsápa frá Verandi
  • "Born out of passion to protect the environment. Verandi (re)cycles high quality raw materials that would otherwise be wasted."
    This wonderful hand soap is hand felted with Icelandic wool that gently exfoliates the skin while cleaning it. It lathers better, last longer and every last bit of the soap is used. This soap is so creamy it feels like you are lathering with lotion and leaves a gentle scent on your skin. It is made with wonderful natural oils and beer that will leave the skin very soft
  • Verandi var stofnað sem hugsjón til að minnka sóun og vernda umhverfið. Verandi endurnýtir vörurnar sínar úr bestu fáanlegu hráefnunum sem finnast. Vörurnar eru framleiddar á Íslandi og eru fríar frá microbeads/plasti, paraben, PEG og öðrum óþarfa mengandi hráefnum. Vörurnar eru einnig vegan og cruelty free (ekki prófaðar á dýrum). En umbúðirnar eru gerðar úr endurunnu plasti. Að sjálfsögðu er hægt að þvo og endurnýta umbúðirnar í eitthvað annað og ef ekki eru þær auðvitað endurvinnanlegar.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x