Leita
Sérpöntun

Bolia

Mix coffee table - Small

  • Mix sófaborðin eru virkilega falleg blanda af marmara, terrazzo og reyktri eik. Borðið kemur í nokkrum stærðum og sóma sér einstaklega vel tvö saman í sitthvorri stærðinni
  • Stærð: 48 cm á hæð og 46 cm á þvermál
    Efni: Terrazzo / Marmari / Reykt eik
  • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

     

    The MIX table mixes traditional and organic wood shapes blending together in harmoniously, creating a natural and light look in combination with solid and durable wood craft.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x