Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Sérpöntun

COSIMA sófi 3 einingar með hægri tungu

 • Cosima er virkilega mjúkur og djúpur sófi og því fullkomin til þess að láta fara virkilega vel um sig og taka sér blund í ef til þess kemur. Breiðir armarnir á sófanum eru frábærir til þess að tilla bakka á með smá snakki eða góðgæti. Horneiningar og tungueininguna er auðvitað hægt að fá bæði vinstri og hægri.

   

  Cosima er hannaður af KaschKasch hönnunarteyminu. Hugmyndin var mjúkur og þægilegur sófi sem þú vilt fleygja þér í og með möguleika á að sníða sófann eftir þínu höfði. Cosima er einingasófi, sem þýðir það að þú kaupir hverja einingu fyrir sig og setur saman sófann eftir því sem að hentar þér og þinni fjölskyldu. Svo þú getur þess vegna sett saman mjög stóran sófa en líka fengið þér eins og eina bakeiningu og notað sem legubekk, eða tildæmis eina horneiningu og notað í kósí leshorn. Einnig er virikilega skemmtilegt að brjóta upp rýmið með því að fá sér eina einingu í í öðrum lit eða efni en restin af sófanum. Það er virkilega gaman að færa til einingarnar og setja sófann upp á "óhefðbundinn" hátt, því þú getur alltaf breytt aftur og fært til. Það eru festingar undir sófanum til þess að festa einingarnar saman, en það er þó ekki alltaf þörf á því.
 • Stærð: Dýpt 120 cm, sætisdýpt 90 cm - Hæð 65 cm, sætishæð 40 cm - Breidd á armi 30 cm
  Dæmi um stærðir: 2 eininga sófi - 240 cm á breidd ( 2 x 120 cm einingar) - 2 eininga sófi - 300 cm á breidd ( 2 x 150 cm einingar) - 3 eininga sófi - 330 cm á breidd ( 2 x 120 cm einingar, 1 x 90 cm eining)

   

  Einnig er hægt að raða sófanum saman á ótal aðra vegu. Hægt er að fá tungu og horn einingu.

   

  Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð sófinn er og hvaða áklæði er valið. það er mikill fjöldi áklæða og lita í boði, hér eru aðeins vinsælustu efni og litir Snúrunnar en til að sjá öll efni og mögulega liti í boði er hægt að smella hér.
  Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að smella hér.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "Soft, inviting and flexible. Does that sound like the right sofa for you? The Cologne-based design duo KaschKasch has created the Cosima module sofa based on two principles: Its soft and comfortable quality (you will want to throw yourself onto it) and the possibility to combine a few modules in many ways. The Cosima range offers seven modules that can stand alone or be combined independently in a multitude of ways with the other modules. The square back or armrest also has the perfect width for resting your tray of snacks, drinks, coffee or laptop on."

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Þú hefur 30 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x