Auka 10% afsláttur af útsölu með kóðanum : auka10

Skoða

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Lovely Linen servétta 45x45cm, 4stk

Lovely Linen er sænskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hör efni. Hör á sér langa sögu og tengist náttúrunni sem er innblástur Lovely linen.
Meirihluti hörs í heiminum er uppruninn í Evrópu en rakt evrópskt loftslag og auðugur jarðvegur hentar vel til ræktunar á hör. Eiginleiki hörs er þar af leiðandi sá að efnið þornar mjög fljótt og efnið verður fallegra því meira sem það er notað.
Hör er 100% náttúrulegt efnið og getur því verið litamismunur á efninu milli árstíða.
Vörurnar frá Lovely linen eru heimilisvara úr hör svo sem dúkar, handklæði og fallegar servíettur sem gera stemminguna á heimilinu notalega og hlýlega.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Þú hefur 30 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x