Leita
Sérpöntun

Bolia

TRACE BORÐ LARGE

 • Trace borðið er stílhreint og passar við alla sófa. Sófaborðið er hægt að fá í tveimur útgáfum og í þremur mismunandi litum.
 • Stærðir:
  Small - 50 cm á hæð og 44 cm á þvermál
  Large - 38 cm á hæð og 75 cm á þvermál

  Efni:
  Olíuborin gegnheil eik
  Hvíttuð olíuborin gegnheil eik
  Svart bæsuð gegnheil eik

  Verðið á borðinu ákvarðast eftir stærð og efni sem er valið. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  Trace is made from FSC-certified wood and has a soft and organic design. Trace's name comes from the distinctive groove that frames the table top - and is a testament to the traditional wood craftsmanship used to create Trace.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x