Leynist jólagjöfin/tækifærisgjöfin handa þínum starfsmanni eða
kúnna hjá okkur?
Heyrðu í okkur og við hjálpum þér að finna réttu jólagjöfina. Við
sníðum pakka að þörfum hvers og eins og bjóðum einnig upp á gjafabréf.
Gjöfin kemur innpökkuð og afhent á vinnustað (innan
höfuðborgarsvæðisins).
Endilega komið við hjá okkur eða sendið okkur póst á snuran@snuran.is fyrir
frekari upplýsingar.