Leita

Lie Gourmet

Lie Gourmet olía / basilíka

Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl. Vörurnar eru unnar úr fyrstaflokks hráefni. Bragðgóðar vörur sem gera matinn þinn enn betri!

Lífræn kaldpressuð ólífuolía með frískandi bragði af basilíku frá Frakklandi. Úrvals olía sem er tilvalin í tómatasalatið, með ítölskum réttum, á grænmetið, pizzuna og gróft brauð. Engin aukaefni! 

Flöskuna er tilvalið að endurnota undit heimalagaðar dressingar, saft eða hvað sem þér dettur í hug.

Magn: 200 ml.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x