Malin línan

Malin er virkilega notalegur og djúpur sófi að hreiðra um sig í.

Með hverri einingi fylgja koddar sem er í sama áklæði og sófin sjálfur. Horneininguna er auðvitað hægt að fá bæði vinstri og hægri.

Þú velur áklæði og lit á sófann þinn, yfir 130 litir/áklæði eru í boði. Einnig er í boði að velja fætur undir sófann, þá er í boði að velja um: svartlakkaða eik, olíuborna eik, hvíttaða eik og olíborna hnotu.

Leita

x