Leita
Vinsælt

Stoff

Stoff kertastjaki

  • Ótrúlega fallegir og sniðugir stjakar sem hægt er að stafla saman og búa en stærri stjaka.
  • 10x10x7,5 cm
    Efni: Hver stjaki tekur 3 kerti. Kertastjakann er nú hægt að fá í króm, messing og svartan.
    Kertastjakinn kemur í fallegri gjafaöskju.
  • Klassísku Nagel Stoff kertastjakarnir voru endurgerðir fyrir einhverju síðan af danska hönnunarfyrirtækinu Just Right. Stjakinn var upphaflega hannaður í kringum 1960 af Duon Werner Stoff og Hans Nagel. Stjakarnir eru fallegir einir og sér en hægt er að stafla þeim saman út í hið óendanlega. Um árabil fundust kertastjakarnir einungis á antíkmörkuðum áður en Just Right byrjuðu að framleiða þá á ný. Nú er hægt að fá kertastjakann í nokkrum útgáfum og fleiri vörur í Stoff línunni.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x