Leita

Blomus

ANI lamp

  • Ani lampinn er hannaður af þýska hönnunarteyminu Kaschkasch fyrir Blomus en þeir unnu einmitt verðlaun fyrir þennann einstaka lampa. Lampann er hægt að nota á nokkra vegu. Sem borðlampa á fæti, loftljós og sem einfaldan lampa með engum fæti. Lampinn er úr duftlökkuðu stáli. Lampann er hægt að nota hvar sem er, hann er með LED batterí sem þarf að hlaða í gegnum usb hleðslustöð sem fylgir með lampanum og er því snúrulaus þegar hann hefur verið hlaðinn. Batteríð dugir í 8-16 klukkustundir. Kveikt er á lampanum með því að snerta hringi sem eru efst á lampaskerminum. Einnig er hægt að stilla á milli tveggja birtustiga með því að snerta sömu hringi. Það má nota lampann inni og úti. Hann er hægt að fá í þremur litum.
  • Stærð: 33 cm á hæð og 22 cm á þvermál
    Efni: Duftlakkað stál
    Litur: Magnet / dökkgrár
  • Blomus er þýskt gæða merki sem var stofnað 1961. Blomus sérhæfir sig í nútímalegri og praktískri hönnun með notagildi. Vörurnar frá þeim eru minimalískar og fallegar.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x