Vara mánaðarins - 25% afsláttur af Picnic línunni frá DAY et. 

Skoða

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

ANI lamp

  • Ani lampinn er hannaður af þýska hönnunarteyminu Kaschkasch fyrir Blomus en þeir unnu einmitt verðlaun fyrir þennann einstaka lampa. Lampann er hægt að nota á nokkra vegu. Sem borðlampa á fæti, loftljós og sem einfaldan lampa með engum fæti. Lampinn er úr duftlökkuðu stáli. Lampann er hægt að nota hvar sem er, hann er með LED batterí sem þarf að hlaða í gegnum usb hleðslustöð sem fylgir með lampanum og er því snúrulaus þegar hann hefur verið hlaðinn. Batteríð dugir í 8-16 klukkustundir. Kveikt er á lampanum með því að snerta hringi sem eru efst á lampaskerminum. Einnig er hægt að stilla á milli tveggja birtustiga með því að snerta sömu hringi. Það má nota lampann inni og úti. Hann er hægt að fá í þremur litum.
  • Stærð: 33 cm á hæð og 22 cm á þvermál
    Efni: Duftlakkað stál
    Litur: Magnet / dökkgrár
  • Blomus er þýskt gæða merki sem var stofnað 1961. Blomus sérhæfir sig í nútímalegri og praktískri hönnun með notagildi. Vörurnar frá þeim eru minimalískar og fallegar.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Þú hefur 30 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x