Lucie Kaas

Lucie Kaas Sparrow oak - lítill

  • Sparrow frá Lucie Kaas Sparrow er hluti af Gunnar Florning safni Lucie Kaas. Hann kom fyrst á sjónarsviðið á sjötta áratugnum hannaður af hinum danska Gunnar Florning en Lucie Kaas kynnti heiminn aftur fyrir fallegu fígúrum Gunnars árið 2012. Viðar fígúrur Gunnars er tímalaus skandinavísk hönnun. Þessi fallegi munur setur skemmtilegan svip á heimilið. Sparrow er handgerður og það er hægt að fá hann úr eik og kastaníuvið. Hann kemur í þremur stærðum 8, 12 og 18 cm.
  • Stærð: 8 cm
    Dali
    Efni: Oak/Eik / Kastaníuviður
  • Lucie Kaas var stofnað þegar listræni hönnuðurinn Esben Gravlev rakst á fallegar viðar fígúrur. Heillaður af sögu hlutana ákvað hann að segja restinni af heiminum hana. Þar setti hann af stað hugmyndina á bak við Lucie Kaas. Á snærum Lucie Kaas er bæði að finna hönnuði fortíðar sem og hönnuði framtíðarinnar.

     

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Vegna fjölda pantana gefum
við okkur auka daga til að taka saman pantanir.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Takk fyrir að sýna okkur skilning

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x