Leita
Sérpöntun

Bolia

Peyote borð - Small

  • Peyote sófaborðin eru virkilega falleg. Borðið kemur í tveimur stærðum og sóma sér einstaklega vel tvö saman í sitthvorri stærðinni. Einnig er hægt að fá borðstofuborð í sömu línu.
  • Stærð: 45 cm á hæð og 56 cm á þvermál
    Efni: Eikarspónn
  • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

     

    The Peyote coffee table combines natural and elegant elements, with the leaf-shaped base elevating the robust table top, creating an expression that appears floating yet extravagant at the same time. The Peyote coffee table is made of moulded veneer, MDF and plywood, ensuring a long life. Combine the coffee table with a side table in a different colour from the same series, or let the coffee table tell its own beautiful, natural story.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x