Sérpöntun

Bolia

PASTE sófi

 • Paste er fallegur sófi með glæsilegum línum, pullurnar í sófanum eru í einu lagi og eru renndar við ramman svo þær haldist á sínum stað. Fæturnir eru fáanlegir í hvíttaðri olíuborinni eik, olíuborinni eik og svartbæsaðri eik. Einnig er hægt að fá hægindastól, tungusófa og skemil í Paste línunni.
 • Stærð:
  Hæð 76 cm, sætishæð 42 cm
  Dýpt 84 cm, sætisdýpt 60 cm, sætisdýpt tungu 130 cm
  Dýpt tungu 160 cm, breidd tungu 90 cm

  2 sæta sófi - 180 cm á breidd
  2,5 sæta sófi - 210 cm á breidd
  3 sæta sófi - 240 cm á breidd
  3 sæta sófi með tungu - 270 cm á breidd
  3,5 sæta sófi með tungu - 300 cm á breidd
  4 sæta sófi með tungu - 330 cm á breidd
  Hægindastóll - 86 cm á breidd
  Skemill stór - 90 cm x 90 cm á breidd
  Skemill lítill - 90 cm x 70 cm á breidd
  Fótaskemill - 48 cm x 68 cm á breidd

   

  Verðið ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð og áklæði er valið. það er mikill fjöldi áklæða og lita í boði, Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á minnstu útgáfunni af sófanum og í ódýrustu áklæðunum en til að sjá öll efni og mögulega liti í boði er hægt að smella hér.
  Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að smella hér.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  The German design duo, BÖTTCHER & KAYSER, have designed Paste. A series of sofas, armchairs and poufs, offering an elegant yet contrasting design language. The sleek frame is highlighted by the soft curved cushions in high quality cold foam with fibre padding to create inviting comfort. The cushions on the sofa and armchair are kept in one piece, and the back cushion is zipped to the frame to ensure the cushions always stay in place. An elegant and functional detail that extends the life of the sofa and gives you flexible design options. Match with an accompanying pouf that shares the same elegant and voluminous design language for a cohesive impression and expression

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Vegna fjölda pantana gefum
við okkur auka daga til að taka saman pantanir.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Takk fyrir að sýna okkur skilning

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x