Sérpöntun

Bolia

CAISA sófi

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR
 • Caisa er einingarsófi sem er hægt að setja saman á ótal vegu eftir því sem þér hentar. Sófinn er með fallegum stálfótum, hægt er að fá svartlakkað stál, grátt stál eða burstaða stálfætur. Hægt er að fá sófann í mismunandi útgáfum, stærðum og í fjölda af áklæðum og litum.
 • Stærð: Hæð 73 cm, sætishæð 44 cm Dýpt 91 cm, sætisdýpt 70 cm

   

  Dæmi um stærðir: 2 sæta sófi - 182 cm á breidd 3 sæta sófi - 242 cm á breidd 3 sæta sófi með tungu - 303 cm á breidd, dýpt tungu 161 cm 4 sæta sófi með tungu - 363 cm á breidd, dýpt tungu 161 cm Einnig er hægt að fá sófann í öðrum útfærslum, sem hornsófa og tungusófa.

   

  Verðið á stólnum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða áklæði er valið. það er mikill fjöldi áklæða og lita í boði, Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á minnstu útgáfunni af sófanum og í ódýrustu áklæðunum en til að sjá öll efni og mögulega liti í boði er hægt að smella hér.
  Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að smella hér.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  “Caisa is a modular sofa with a refined and elegant look. The simple silhouette and unique details of the design have references to the very essence of Scandinavian design. The minimalist look is reinforced by elegant legs that create a luxurious weightlessness for the voluptuous modules. The armrests are available in two depths, which divide the sofa into different sections and seating areas, and this flexibility and spaciousness make the modular sofa ideal for any home, office, hotel or lobby.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Vegna fjölda pantana gefum
við okkur auka daga til að taka saman pantanir.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Takk fyrir að sýna okkur skilning

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x