Leita
Sérpöntun

Bolia

Tune stóll

 • Tune stóllinn er úr gegnheilum við. Stólinn er hægt að fá í nokkrum útfærslum. Stóllinn er framleiddur í Evrópu.
 • Stærð:
  46 cm á dýpt, sætisdýpt 40cm
  79 cm á hæð, sætishæð 45 cm
  50 cm á breidd

  Hægt er að fá stólinn í eftirfarandi útfærslum:
  Olíuborin eikarspónn
  Hvíttaður eikarspónn
  Grálakkaður eikarspónn
  Svartlakkaður eikarspónn

  Verðið á stólnum ákvarðast eftir hvaða útgáfa stólnum er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  Tune means to correct the pitch or adjust, and that is exactly what Tune does – in both form and function. The idea behind the design is simple; to create a chair that releases space in a room instead of consuming it. The chair's slim and elegant frame with durable construction means Tune dining table chairs have the unique ability to be stacked

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x