Leita

Urð

Urð BIRTA ilmstrá

ILMSTRÁIN VEITA HEIMILINU GÓÐAN ILM. BIRTA HEIMILISILMUR ER Í 125 ML FLÖSKU OG HONUM FYLGJA SVÖRT BAMBUSSTRÁ.

Birta táknar stöðuga birtu sumarsins. Ilmurinn er seiðandi, sætur og örlítið púðurkenndur. Hann vekur minningar úr bernsku um heyskap og saklausar sólkysstar kinnar. Ilmurinn samanstendur af krydduðum við, reykelsi, patsjúli og sætri vanillu. 

Reykelsi / Myrra / Viður

Kryddaður viður 

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x