Leita
Sérpöntun

Bolia

COMB BORÐ ELLIPSE

 • Comb sófaborðið er sett saman úr fallegri stálgrind með viðarplötu ofan á. Stálgrindin er hvít eða svört. Borðplatan er spónlögð úr hnotu, grárri eik eða hvíttaðri eik. Borðið er framleitt í Danmörku. Hægt er að fá borðið í tveimur stærðum.
 • Stærðir: • Round - 37,5 cm á hæð og 85 cm á þvermál • Ellipse - 37,5 cm á hæð, 85 cm á breidd og 127 cm á lengd
  Efni: • Fætur svart púðurlakkað stál og borðplata grálökkuð eik • Fætur svart púðurlakkað stál og borðplata hvíttuð eik • Fætur hvítt púðurlakkað stál og borðplata grálökkuð eik • Fætur hvítt púðurlakkað stál og borðplata hvíttuð eik
  Verðið á borðinu ákvarðast eftir stærð og efni sem er valið. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "Inspired by the natural shape of a honeycomb, this table has the same strength and lightness as a beehive. The coloured steel frame allows you to store whatever you like inside, and the removable table top is big enough to host a cosy tea party - with or without the honey."

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x