Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

WONDA rusla/flokkunar tunna

 • Wonda er hagnýt rusla- eða flokkunartunna frá Mette Ditmer. Hægt er bæði að setja poka í tunnuna eða ekki, en auðvelt er að taka sitthvora fötuna úr og þrífa. Tunnan er með "soft close" sem gerir henni kleift að lokast hljóðlaust.
 • Stærð: B34,5 x L37 x H50,5 cm
  Tvö hólf með 12L fötu sitthvorum megin. 
  Efni: Metal and Plastic
  Litur: Hægt að fá hana í þremur litum.
  Þurrkið yfir með rökum klút
 • Mette Ditmer er danskt merki sem sérhæfir sig í textíl og fallegum munum fyrir heimilið. Hönnun Mette Ditmer er einföld, stílhrein og grafísk. Mottóið hjá þeim er "Keep it simple" eða höldum þessu einföldu.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Þú hefur 30 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x