Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Sérpöntun

ANGLE sófi

  • Sérpöntun: afhending um 6 vikum eftir pöntun
    Angle er einingasófi sem þýðir það að þú kaupir hverja einingu fyrir sig og setur saman sófann eftir því sem að hentar þér og þinni fjölskyldu. Með mörgum mismunandi einingum getur þú skapað stærð og snið eftir því sem hentar. Það er virkilega gaman að færa til einingarnar og setja sófann upp á "óhefðbundinn" hátt, því þú getur alltaf breytt aftur og fært til.
    Það eru festingar undir sófanum til þess að festa einingarnar saman.

    ATH: Verð fer bæði eftir fjölda eininga, stærð sófa og týpu af áklæði, því er um mjög breytilegt verð að ræða.
    Verð sem er gefið upp hér er í ódýrasta áklæðinu, Nantes.
  • Dæmi um stærðir:
    2 eininga sófi: B 268 cm á breidd (2 x 134 cm einingar)
    3 eininga sófi: B 262 cm á breidd (1 x 86 cm eining, 2 x 88 cm einingar)
    3 eininga sófi: B354 cm á breidd (1 x 86 cm eining, 2 x 134 cm einingar)

    Þú velur áklæði og lit á sófann þinn, yfir 130 litir/áklæði eru í boði.


    Hér er sýnum við einungis 2 útfærslur af sófanum í sama efninu, en þar sem 
    um einingasófa er að ræða þá eru möguleikarnir endalausir. Til að skoða betur endilega smella hér.

    Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að smella hér.
  • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

    " Angle has an organic and eye-catching design that is reminiscent of Italian design from the 1970’s. With fixed upholstered modules in several sizes, depths and shapes that can be combined in classic or asymmetric compositions, Angle can be adapted to suit any room. Combine with the Angle Space Dividers to create inspiring, open workspace environments or a cosy nook in your home. Crafted with elegant, hand-stitched details and a robust interior in FSC® certified wood."

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Þú hefur 30 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x