Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Sérpöntun
TILBOÐ

HANNAH sófi

 • Sérpöntun: afhending um 6 vikum eftir pöntun
  Hannah er stílhreinn, fallegur og þægilegur sófi með mjúkar línur. Hægt er að fá sófann í mismunandi stærðum, þú velur áklæði, lit og fætur undir sófann. Fæturnar er hægt að fá í: svartlakkaðaðri eik, olíuborinni eik, hvíttaðri eik, hnotu eða stáli. Einnig er hægt að fá runners/sleða undir sófann úr annaðhvort svörtu stáli, króm stáli eða úr olíuborinni eik.

  ATH: verðið sem er uppgefið miðast við ódýrasta efnið, Baize. 
 • Stærð:
  Dýpt 98 cm og 96 cm, sætisdýpt 62 cm
  Hæð 72 cm, sætishæð 43 cm
  Dæmi um stærðir:
  2 sæta sófi - 191 cm á breidd
  2,5 sæta sófi með opnum enda - 213 cm á breidd
  3 sæta sófi - 235 cm á breidd
  6 sæta hornsófi með opnum enda - 269 cm á breidd, 96/212 cm á dýpt

  Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð sófinn er og hvaða áklæði er valið. það er mikill fjöldi áklæða og lita í boði, hér eru aðeins vinsælustu efni og litir Snúrunnar en til að sjá öll efni og mögulega liti í boði er hægt að smella hér.

  Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "Allow us to introduce you to Hannah. She's a flexible, contemporary, comfortable sofa with soft lines and curves, and she comes in different models depending on your mood and need. Change her legs and she'll get another look - almost like a chameleon. So say hello to ...Hannah"

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Þú hefur 30 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x