Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Þessi hluti inniheldur ekkert efni.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Sérpöntun
TILBOÐ

ELTON sófi

 • Sérpöntun: afhending um 6 vikum eftir pöntun
  Elton sófinn frá Bolia er einstaklega falleg hönnun þar sem þykkur eikarbotn setur sinn svip á sófann. 
  Elton fjölskyldan inniheldur margar stærðir af sófum, skemlum, stólum og legubekkjum. Nýjasta í fjölskyldunni er rúmbotn í sama stíl og sófabotninn. 

  ATH: verðið gefið upp á síðunni miðast við ódýrasta efnið, Nantes. 
 • Dæmi um stærðir:

  2 sæta sófi: B 186cm
  2.5 sæta sófi með opnun enda: B 255cm
  3 sæta sófi: B 258cm
  4 sæta tungusófi: B 338cm
  6 sæta hornsófi: B 296cm og B 255cm

  Sófann er svo hægt að fá bæði fleiri týpum og einnig í mismunandi útfærslum, eins og til dæmis hægt að hafa tunguna hægra megin eða vinstra megin. 

  Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð sófinn er og hvaða áklæði er valið.
  Hægt er að sjá allar útfærslurnar af sófanum, áklæðin, hvernig við er hægt að fá og skoða frekar um stærðirnar með því að smella hér.
  Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að
  smella hér.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.


  "Elton is a timeless series of sofas, armchairs, poufs, and daybeds. Its clean outline offset by the soft cushions and the handcrafted oak frame which elevates the design above the ground, allowing every joined detail to be on display in its most honest form. Designed to last for generations, with reversible back cushions and every component replaceable. Exquisite, handcrafted quality with clean lines and well-thought-out functions."

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Þú hefur 30 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x